Back to All Events

Aðalfundur Icepro 21. febrúar 2019

30 ára afmælisaðalfundur Icepro verður haldinn 21. febrúar n.k. kl. 2 í sal Verkfræðingafélagsins að Engjategi 9 í Reykjavík.

Dagskrá:

1. Hjörtur Þorgilsson formaður opnar fundinn og bíður upp á kaffi og afmælisköku
2. Erindi flutt:
a. Karl F. Garðarsson - Icepro í 30 ár
b. Guðrún Birna Finnsdóttir  teymisstjóri hjá Ríkiskaupum - Nýtt útboðskerfi ríkisins.
c. Gunnlaugur Jónsson framkv.stjóri Fjártækniklasans - stafrænar fjártæknilausnir
3. Skýrsla framkvæmdastjórnar fyrir liðið starfsár.
4. Ársreikningar ICEPRO, endurskoðaðir af tveim skoðunarmönnum.
5. Breytingar á starfsreglum.
6. Ákvörðun árgjalds.
7. Fjárhagsáætlun yfirstandandi starfsárs.
8. Kosning framkvæmdastjórnar og varamanns.
9. Kosning tveggja skoðunarmanna.
10. Önnur mál.

Name *
Name