Back to All Events

Aðalfundur Icepro

Aðalfundur ICEPRO 2018

verður haldinn í Kviku Borgartúni 35, fimmtudaginn 22. mars kl. 12.00

Dagskrá:

1.      Hádegisverður snæddur

2.      Erindi flutt
         Einar Birkir Einarsson – Upplýsingaverkefni ríkisins
         Arndís Thorarensen – Stafræn vegferð Arionbanka

3.      Veiting viðurkenninga fyrir framúrskarandi rafræn verkefni

4.      Skýrsla framkvæmdastjórnar fyrir liðið starfsár.

5.      Ársreikningar ICEPRO, endurskoðaðir af tveim skoðunarmönnum.

6.      Breytingar á starfsreglum.

7.      Ákvörðun árgjalds.

8.      Fjárhagsáætlun yfirstandandi starfsárs.

9.      Kosning framkvæmdastjórnar og varamanns. 

10.    Kosning tveggja skoðunarmanna.

11.     Önnur mál.