Back to All Events

Kynning á nýrri tækniforskrift rafræns reiknings TS-236

  • Hús Atvinnulífsins 35 Borgartún Reykjavík Iceland (map)

Þann 12. desember n.k. kl. 15 mun Icepro standa fyrir kynningu á nýrri tækniforskrift fyrir sam-evrópskan rafrænan reikning TS-236.

Viðburðurinn verður haldinn í Borgartúni 35, Húsi atvinnulífsins á fyrstu hæð.

Farið verður yfir þær breytingar sem hafa átt sér stað frá fyrri tækniforskrift TS-136.

Allir opinberir aðilar eiga að geta tekið á móti skeytum á þessu formi frá og með 18. apríl 2019. Kynningin er nauðsynleg öllum þeim sem koma að hönnun og forritun rafrænna reikninga.

Kynnir verður Bergþór Skúlason formaður tækninefndar FUT hjá Staðlaráði. Með honum verður þýðandi staðalsins Georg Birgisson.

Boðið verður upp á léttar jólaveitingar. Skráning að neðan.

Stjórn Icepro

Glærur Bergþórs
Glærur Georgs

Earlier Event: March 22
Aðalfundur Icepro
Later Event: February 5
Aðalfundur Icepro 21. febrúar 2019