Samtöl við skeytamiðlara

Stjórn Icepro ásamt Bergþóri Skúlasyni hélt fundi með öllum skeytamiðlurum á Íslandi og lagði fyrir þá spurningalista til að kanna hvort umbóta væri þörf á vettvangi skeytamiðlunar.

Í framhaldi af þessum fundum sem fóru fram í apríl 2018 hefur stjórn Icepro tekið saman atriði sem talið er að geti orðið skeytamiðlun á Íslandi til framþróunar. Unnið er að frekari úrlausn þessara atriða og verða niðurstöður kynnar síðar.