ICEPRO 20 ára

Á árinu 2009 varð ICEPRO 20 ára. Í því tilefni var gerð stuttmynd um félagið og handahafa EDI-bikarsins. Myndin er 4 mínútur að lengd og opnast á Youtube með því að smella á hlekkinn að ofan.

Um haustið kom út bæklingurinn Landslag rafrænna viðskipta.doc, sem fjallar um helstu erlendu samstarfsaðila ICEPRO. Þar er að finna lista yfir nokkrar skammstafanir og skammnefni.