Nýr framkvćmdastjóri Icepro

10.11.2017

Bergljót Krisinsdóttir hefur veriđ ráđin framkvćmdastjóri Icepro.

Hún situr jafnframt í stjórn félagsins sem varamađur. Síđustu sextán ár hefur hún stýrt upplýsingatćknideild Veritas Capital ehf. og sinnti ţar áđur starfi sem Navision ráđgjafi hjá hugbúnađarfyrirtćkin Strengur ehf.

Síđustu 25 ár hefur hún sinnt margvíslegum verkefnum á sviđi rafrćnna samskipta í sínum störfum m.a. á sviđi EDIfact og XML/UBL innleiđinga.

rüya tabirleri

<< til baka | prenta
Icepro - Húsi atvinnulífsins - Borgartúni 35, 105 Reykjavík - sími: 510 7102 - icepro@icepro.is